Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Pexels-jack-sparrow-5918389

Lokað á morgun, miðvikudag

Vegna starfsmannafundar verða allar starfsstöðvar Skattsins lokaðar miðvikudaginn 14. maí.

Á Ísafirði varir lokunin frá þriðjudegi til kl. 10 á fimmtudag.

Viðskiptavinum er bent á að gagnlegar upplýsingar hér á vefnum sem og þær sjálfsafgreiðslulausnir sem eru í boði. Ef einhverjar spurningar vakna stendur spjallmennið okkar vaktina og getur svarað allskyns spurningum.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Viðburður á vegum Ársreikningaskrár

Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar fimmtudaginn 22. maí kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. 

Hvar: Hjá Skattinum, Katrínartúni 6 og í streymi á Teams
Hvenær: 22. maí kl. 09:15. Húsið opnar kl. 9.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

15. maí Eindagi fjársýsluskatts vegna apríl

15. maí Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna apríl

15. maí Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

15. maí Olíugjald

15. maí Takmörkuð skattskylda

15. maí Veiðigjald

15. maí Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir apríl

15. maí Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

15. maí Eindagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna apríl

22. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef Skattsins



Fréttir og tilkynningar

13. maí 2025 : Lokað miðvikudaginn 14. maí

Lokað verður hjá okkur á morgun miðvikudaginn 14. maí vegna starfsmannafundar. Urmull gagnlegra upplýsingar er að finna hér á vefnum og ýmsar sjálfsafgreiðslulausnir í boði. Spjallmennið okkar stendur vaktina og getur svarað allskyns spurningum.

08. maí 2025 : Uppgjör skemmtiferðaskipa á innviðagjaldi og gistináttaskatti

Rekstraraðilum skemmtiferðaskipa ber að standa skil á gistináttaskatti eða innviðagjaldi vegna farþega um borð í skemmtiferðaskipum við Ísland. Gistináttaskattur er lagður á vegna innanlandssiglinga en innviðagjald vegna millilandasiglinga.

02. maí 2025 : Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila

Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar fimmtudaginn 22. maí kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica
OSZAR »